Barpar-1

VELKOMIN Í LEIKHÚS HÚSAVÍKUR

Í sýningu núna

ÓVITARNIR

Kaupa miða

Fyrri sýningar

Skoða

Í sýningu núna

Sex í sveit

„Sex í sveit“ fjallar um hjónakornin Benedikt og Þórunni sem skella sér í sumarbústað í Eyjafirði, bæði með sitt leyndarmálið í farteskinu. Benedikt hugsar sér gott til glóðarinnar þegar eiginkonan hyggur á heimsókn til móður sinnar og býður bæði viðhaldinu og vini sínum til veislu. Allt gengur samkvæmt áætlun þar til eiginkonan ákveður að vera um kyrrt. Þá hitnar í kolunum og þegar veisluþjónustan bætist í hópinn ætlar allt um koll að keyra. Verkið fjallar um ást í meinum, lygar á lygar ofan og tilþrifamikinn misskilning þar sem flækjustigið verður sífellt flóknara og um leið spaugilegra. Hér er um að ræða sanna hláturbombu sem ætti að koma richterskalanum af stað þegar áhorfendur hristast um af hlátri.


Egill Páll Egilsson

1. mars

4. mars

7. mars

8. mars

Næstu sýningar:

Óvitarnir

Á döfinni

September 9, 2024
Félagsfundur 12. september kl. 20:00 Aðalfundur 16. október kl. 20:00 Fyrsti samlestur verður í byrjun janúar. Settur verður upp farsi í leikstjórn Valgeirs skagfjörð. Frekari upplýsingar koma inn síðar! Annar í jólum gangan er á sínum stað 26. desember.
June 2, 2024
Framhalds aðalfundur verður fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00 í Fiskifjöru. Lokið verður við yfirferp ársreikninga og njótum svo kvöldsins í góðra vinahópi!
Share by: